Select Page
Photo gallery

 

Sangitamiya býður upp á eina vinsælustu línu frá Kala fyrirtækinu, sem hefur vandaða og glæsilega mahogany áferð, en sú lína heitir „Exotic Mahogany„.  Þessi hljóðfæri í EM-Exotic Mahogany línunni eru sérstaklega falleg í útliti og einstaklega hljómfögur; þau koma í sópran (KA-SEM), concert (KA-CEM) og tenor (KA-TEM) stærðunum, en tenórinn býður einnig upp á pick-up (KA-TEME3).

 

 

 

 

 

Tilbaka á aðal ukulele síðuna —>