Í Sangitamiya fást harmónikkur af ýmsu tagi fyrir alla aldurshópa. Fyrir þá yngstu eru Scarlatti „child prodigy“ harmónikkurnar tilvaldar. Það þarf lágmarks-tónlistarþekkingu til þess að spila á þær hljómþýða tónlist og hafa gaman af. Þær eru fáanlegar í...
Í Sangitamiya er að finna gott úrval af íslenskum hljóðfærum, þar á meðal langspil, lýrur, hörpur, jarðhörpur, íslenskar fiðlur og dúlcimerar. Langspil Sangitamiya býður upp á nokkrar tegundir af langspili, bæði með díatónísku sem og krómatísku fingraborði. Sum...
Sangitamiya býður upp á margar hágæða tegundir af ukulele hljóðfærum í öllum stærðum. Um er að ræða hljóðfæri sem eru smíðuð úr mjög fínum viðartegundum eins og kóa við frá Hawaii, Flame Maple, Acacia og Lace Wood, en öll eru þessi hljóðfæri bæði afskaplega falleg í...
Töskur og pokar Í Sangitamiya eru fáanlegar margar tegundir af töskum og pokum fyrir ukulele í öllum stærðum. Frá ódýrustu tegundum þunnra poka („gig bags“) upp í harðar og vel skreyttar töskur fyrir atvinnumenn á ferðinni. Allir ættu því að geta fundið...
Einn aðal kostur ukulele hljóðfærisins er hversu skemmtilegt og aðgengilegt það er að spila á það. Fólk á öllum aldri getur lært að spila falleg lög, og ekki síður yngstu hljóðfæraleikarar eins og má sjá á eftirfarandi myndbandi:...
Með minnstu ukulele í heimi, þessi fallegu og meðfærilegu hljóðfæri frá Kala fyrirtækinu hafa líka einstaklega fallegan hljóm. Þau eru stillt ferund fyrir ofan venjulega ukulele stillingu, eða C-F-A-D. Öll Pocket Ukulele koma með sérsaumaðri tösku or eru smíðuð með...
Afskaplega skemmtileg hugmynd frá Kala fyrirtækinu, Travel Ukulele línan kemur í sópran, concert og tenor stærð en er mun þynnri og léttari heldur en venjuleg stærð. Þrátt fyrir minni líkama þá eru travel ukulele ekki síður hljómmikil og falleg, enda er toppurinn á...
Sangitamiya býður upp á mjög gott úrval ukulele strengja fyrir allar tegundir og stærðir af ukulele. Ein besta tegund ukulele strengja eru svokallaðir nylgut strengir frá ítalska fyrirtækinu Aquila, þar sem Mimmo Peruffo stendur fyrir þróun handgerðra strengja sem...
Ukulele banjo, líka þekkt sem banjolele, er afar skemmtilegt afbrigði af banjo í ukulele stillingu (G-C-E-A) og í sópran ukulele stærð. Sangitamiya býður upp á ukulele banjo / banjolele bæði með opnu sem og með lokuðu baki, en um er að ræða glæsileg og hljómfögur...
Tilvalin ukulele fyrir byrjendur og yngri hljóðfæraleikara, þessi fallegu hljóðfæri koma í sex mismunandi litum. Blue Moon ukulele eru ágæt og falleg hljóðfæri á bestu kjörum. Blue Moon Uke Blue Blue Moon Uke Green Blue Moon Uke Orange Blue Moon Uke Pink Blue Moon...
Til að ítreka hvað ukulele eru ofsalega skemmtileg og lífleg hljóðfæri er boðið upp á framandi týpur frá Kala fyrirtækinu eins og vatnsmelónu, kiwi, ananas og reggae. Hljómurinn í þeim er sérstaklega fallegur og passar við útlitið. Það að vera dapur og spila á kiwi...
Ukulele bassinn frá Kala er tímamótauppfinning, en um er að ræða bassa með 50cm háls (20″) sem er með sama raddsvið og hefðbundinn bassi. Hann er stilltur í hefðbundinni bassa stillingu, E-A-D-G, en hefur strengi úr svokölluðu „polyurethane“ gúmmí. ...
Sangitamiya býður upp á eina vinsælustu línu frá Kala fyrirtækinu, sem hefur vandaða og glæsilega mahogany áferð, en sú lína heitir „Exotic Mahogany“. Þessi hljóðfæri í EM-Exotic Mahogany línunni eru sérstaklega falleg í útliti og einstaklega...
Næst fyrir ofan Makala línuna er KA-mahogany línan, en þar er að finna hljóðfæri í einfaldri smíð, einnig úr mahogany við, en þó úr fínni við og fínni áferð heldur en áferð Makala hljóðfæranna. KA-S KA-P Þessi hljóðfæri hafa auk þess Aquila strengi og betri...
Hljóðfærin í þessaru línu eru smíðuð úr mahogany við og eru fáanleg í eftirfarandi stærðum : Sópran (MK-S), Sópran ananas (MK-P), Concert (MK-C), Tenor (MK-T) og Baritónn (MK-B) -stærðir. MK-T MK-S MK-P MK-C MK-B Kala hljóðfærin sem eru ekki í Makala línunni nota...
Sópran Makala-Dolphin lína. Makala-línan frá Kala býður upp á falleg og hljómfögur hljóðfæri á bestu kjörum. Lituðu sópran ukulele, með stól í formi höfrungs, er frábær valkostur fyrir byrjendur og sérstaklega fyrir yngstu tónlistarmennina, en hljóðfærin hafa fagran...
Ukadelic línan samanstendur af nýjustu tegundum ukulele frá bandaríska fyrirtækinu Kala, en hún miðar að því að ná fram því skemmtilegasta í ukulele hljóðfærunum. Til eru þrettán mismunandi og litríkar tegundir af ukadelic ukulele, en hönnunin sameinar list, menningu...
Sangitamiya býður upp á mjög gott úrval ukulele-strengjahljóðfæra. Um er að ræða yfir 50 mismunandi tegundir af þessu skemmtilega og hljómfagra hljóðfæri, einkum hljóðfæri frá fyrirtækinu Kala í Kaliforníu. Kala ukulele-fyrirtækið í Kaliforníu, Bandaríkjunum, hefur...
Mandólín tilheyrir lútu-fjölskyldunni, en fyrirrennari þess var hljóðfærið mandore. Það eru góðar lýkur á að fyrirrennarar mandore-hljóðfærisins hafi komið til Evrópu frá Arabíu í gegnum Spán á 10. og 11. öld, en frá Spáni fór hljóðfærið hratt yfir til Portúgals,...
Djembe tromman á uppruna sinn í vestur-Afríku en er í dag mikið notuð um allan heim og vinsældir hennar fara sífellt vaxandi. Samkvæmt Bamana fólkinu í Mali er nafnið djembe sprottið úr orðunum „djé“ og „bé“ sem merkir í samhengi...
Á þessari siðu: • Kalimba • Sansúla • Saga og útbreiðsla kalimbunnar Kalimba er ný útgáfa af hinu afríska hljóðfæri mbira, eða „thumb piano“. Hljóðfærin hafa hljómkassa úr við, en á hann eru festir málmpinnar í mismunandi lengdum, sem hægt er að færa til...