Select Page
Photo gallery

Ukadelic línan samanstendur af nýjustu tegundum ukulele frá bandaríska fyrirtækinu Kala, en hún miðar að því að ná fram því skemmtilegasta í ukulele hljóðfærunum.  Til eru þrettán mismunandi og litríkar tegundir af ukadelic ukulele, en hönnunin sameinar list, menningu og húmor.  Eins og öll hljóðfærin frá Kala fyrirtækinu þá eru ukadelic hljóðfærin ofsalega vel smíðuð, vönduð, falleg í útliti og hljómfögur – og því engin spurning að það er algjör unaður að spila á þau!

 

Til baka á aðal ukulele síðuna —>