Select Page
Photo gallery

Sópran Makala-Dolphin lína.

Makala-línan frá Kala býður upp á falleg og hljómfögur hljóðfæri á bestu kjörum. Lituðu sópran ukulele, með stól í formi höfrungs, er frábær valkostur fyrir byrjendur og sérstaklega fyrir yngstu tónlistarmennina, en hljóðfærin hafa fagran hljóm og halda stillingu mjög vel. Lítill svartur poki fylgir með hverju hljóðfæri.  Til eru 11 mismunandi litir af þessari makala dolphin týpu: hvítur, svartur, gulur, appelsínugulur, grænn, ljósblár, dökkblár, fjólublár, rauður, glansandi rauður og bleikur.

 

Makala-Dolphin línan er fyrir fólk á öllum aldri, en þessi lína höfðar sérstaklega til yngstu spilara. Eftirfarandi myndband sýnir hvað yngstu ukulele leikarar geta spilað fallega á þessi hljóðfæri:

 

 

Tilbaka á aðal ukulele síðuna —>