Select Page
Photo gallery

Með minnstu ukulele í heimi, þessi fallegu og meðfærilegu hljóðfæri frá Kala fyrirtækinu hafa líka einstaklega fallegan hljóm.

Þau eru stillt ferund fyrir ofan venjulega ukulele stillingu, eða C-F-A-D.

Öll Pocket Ukulele koma með sérsaumaðri tösku or eru smíðuð með topp úr gegnheilum við.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tilbaka á aðal ukulele síðuna —>