Select Page
Photo gallery

Afskaplega skemmtileg hugmynd frá Kala fyrirtækinu, Travel Ukulele línan kemur í sópran, concert og tenor stærð en er mun þynnri og léttari heldur en venjuleg stærð.  Þrátt fyrir minni líkama þá eru travel ukulele ekki síður hljómmikil og falleg, enda er toppurinn á þeim smíðaður úr gegnheilli furu (solid spruce).  Allar tegundir koma með sérsaumuðum og vel bólstruðum poka.

 

Tilbaka á aðal ukulele síðuna —>