Select Page
Photo gallery

Til að ítreka hvað ukulele eru ofsalega skemmtileg og lífleg hljóðfæri er boðið upp á framandi týpur frá Kala fyrirtækinu eins og vatnsmelónu, kiwi, ananas og reggae.  Hljómurinn í þeim er sérstaklega fallegur og passar við útlitið.  Það að vera dapur og spila á kiwi eða vatnsmelónu fer ekki saman!

 

 

Tilbaka á aðal ukulele síðu —>