Select Page
Photo gallery

Ukulele banjo, líka þekkt sem banjolele, er afar skemmtilegt afbrigði af banjo í ukulele stillingu (G-C-E-A) og í sópran ukulele stærð.

Sangitamiya býður upp á ukulele banjo / banjolele bæði með opnu sem og með lokuðu baki, en um er að ræða glæsileg og hljómfögur hljóðfæri frá breska fyrirtækinu Ashbury.

 

 

Tilbaka á aðal ukulele síðuna —>